15.01.2016
Í dag var diskó-gleði í leikskólanum og allir glaðir. Börn og starfsfólk mætti með hatta, sólgleraugu, hárbönd eða annað fínerí. Glaumbær var skreyttur og diskóljós sett upp til að skapa stemningu. Síðan var dansað eftir gömlum diskólögum og marse...
14.01.2016
í næstu viku ætlum við að byrja á verkefnum tendum þorranum. Gaman ef einhverjir eiga gamla hluti, föt og dót til að sýna okkur.
12.01.2016
Í dag kom Kristín Einarsdóttir, leiðsagnarkennari okkar í Leikur að læra- verkefninu og hitti börnin á Holti. Hún kom í desember og hitti Víkina og Lónið þannig að Holtið var eftir. Hún tók börnin á Holti til sín í tveimur hópum í Glaumbæ. Þar unn...
11.01.2016
Á fundi skóla- og frístundasviðs 6. janúar 2016 var fjallað um sumarlokanir leikskólanna. Samþykkt var að leikskólarnir verði lokaðir í 5 vikur á komandi sumri frá 4. júlí til og með 5. ágúst. Leikskólarnir opna að nýju eftir sumarfrí mánudaginn...
06.01.2016
Námsáætlanir fyrir janúar og febrúar á Holti eru komnar inn á heimasíðuna.
Námsáætlun 2012 árgangur
námsáætlun 2011 árgangur
06.01.2016
Þann 1. janúar 2016 varð hækkun á gjaldskrá leikskóla Akraneskaupstaðar. Hægt er að nálgast nýja gjaldskrá hér
06.01.2016
Námsáætlun janúar og febrúar (árg. 2013) og janúar og febrúar (árg. 2012) á Lóni er komin á heimasíðuna
06.01.2016
Námsáætlanir fyrir janúar/febrúar á Víkinni eru komnar inn á heimasíðuna.
námsáætlun 2010 árgangs
námsáætlun 2011 árgangs
05.01.2016
Þá er nýtt ár gengið í garð og birta tekur af degi. Við mánaðamót endurnýjast ýmis gögn og hér má nálgast matseðil, dagatal og fréttabréf fyrir janúar.
matseðill janúar
dagatal janúar
fréttabréf í janúar
05.01.2016
Gleðilegt ár til allra með þökkum fyrir árið sem var að líða. Hlökkum til að takast á við nýja árið með ykkur.