Á morgun fer fram Heilsuskokk hér í leikskólanum og er mikilvægt að börnin komi í skóm sem gott er að hlaupa í. Börnin á Vik og Vogi ætla að fara upp í skógrækt og hlaupa þar, en börnin á Vök, Holti, Hóli og Lind ætla að hlaupa í garðinum.
Í ágúst fóru þrír starfsmenn Garðasels, þær Björk, Ragnheiður og Ingunn á námskeiðið Tengjumst í leik (e. Invest in Play). Tilgangur námskeiðsins var að þjálfa upp kennarar fyrir foreldranámskeið sem ætlað er að veldefla foreldra í uppeldishlutverki …
Fimmtudaginn 4. júlí var haldin sameiginleg söngstund í Garðaseli. Tilefnið var að hittast og syngja saman en einnig að kveðja nokkra starfsmenn sem eru að fara á vit nýrra ævintýra. Hver deild sá um að velja nokkur lög og Karen okkar var svo væn að …