Á fimmtudag í síðustu viku fengum við skemmtilega heimsókn, sem Faghópur um skapandi leikskólastarf skipulagði. Þetta var 50 manna hópur sem fékk kynningu á okkar frábæra starfi og sýndum við þeim glæsilega skólann okkar. Það var gaman að hitta þen…
Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin fimmtudaginn 15. maí kl 15:30-17:00.
Leikhópurinn Lotta mætir til okkar kl 16:00.
Léttar veitingar í boði.
Foreldrar og systkini velkomin þennan dag.