Í síðustu viku kom Sigurður sem sér um eldvarnareftirlitið hjá slökkviliðinu og fræddi börnin á Vík um eldvarnir á heimilium. Hann kynnti til sögunnar Glóð og Loga sem aðstoðar krakkana við að fara yfir eldvarnir á heimilum barnanna. Skemmtilegt og…
Á morgun fer fram Heilsuskokk hér í leikskólanum og er mikilvægt að börnin komi í skóm sem gott er að hlaupa í. Börnin á Vik og Vogi ætla að fara upp í skógrækt og hlaupa þar, en börnin á Vök, Holti, Hóli og Lind ætla að hlaupa í garðinum.
Í ágúst fóru þrír starfsmenn Garðasels, þær Björk, Ragnheiður og Ingunn á námskeiðið Tengjumst í leik (e. Invest in Play). Tilgangur námskeiðsins var að þjálfa upp kennarar fyrir foreldranámskeið sem ætlað er að veldefla foreldra í uppeldishlutverki …