Könnun var send út vegna Skráningardaga í leikskólum Akraneskaupstaðar en sérstakir dagar hafa verið merktir og eru leikskólarnir lokaðir þessa daga en eru opnir fyrir þau börn / þá foreldra sem þurfa að nýta þá. Þetta eru dagar tengdir vetrarfríum g…
Á vordögum var leitað eftir leikskólum sem höfðu áhuga á að taka þátt í þróunarverkefni sem heitir Farsæld barna - stuðningu við uppeldisfærni foreldra. Verkefnið er á vegum Háskóla Íslands sem leiðir verkefnið.
Við í Garðaseli lýstum áhuga okkar á…
Eftir samtal leikskólastjórnenda með Skóla- og frístundaráði um áskoranir við framkvæmd styttingar vinnuvikunnar var ákveðið að fylgja fordæmi nokkurra sveitarfélaga og taka upp Skráningardaga í leikskólum sem eru ellefu talsins.
Í vetrarfríum grunn…