Þá er komið að því að halda næsta foreldrafærni námskeið. Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 15. janúar og verður kennt frá klukkan 15-17. Námskeiðið er kennt í 12 vikur og byggir það á gagnreyndum aðferðum í vinnu með börnum og foreldrum. Tengjumst…
Skólahald fellur niður eftir klukkan 12 á föstudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls. Mikil þátttaka er í kvennaferkfallinu og ekki hægt að halda úti skólastarfi eftir klukkan 12. Við gerum ráð fyrir að börnin verði sótt ekki seinna en klukkan 12 og þá ættu öll börnin að vera búin að fá hádegismat.
Við gerum ráð fyrir að foreldrar fái endurgreitt fyrir þá vistun sem fellur niður eins og vanin er þegar leikskólar þurfa að grípa til skerðingar á vistun vegna manneklu.