Föstudagur og framundan er helgarfrí og styttist í páskafríið.
Vikurnar líða á ógnarhraða hér í Garðaseli, alltaf nóg að gera og viðfangsefnin fjölbreytt og skemmtileg.
Við flytjum á efri hæðina á mánudaginn og þá lýkur þessari vegferð sem við höfu…
Nú fer að líða að verklokum innanhúss og deildirnar á efri hæð hússins að verða tilbúnar.
Lokaúttekt verður gerð í næstu viku og eftir það er stefnt að flutningi Víkur og Hóls.
Framkvæmdir á lóð hafa verið hægar vegna mikillar frosthörku en vonandi…
Það er gaman að finna hversu áhugavert skrefið er sem við á Akranesi stigum með byggingu nýja Garðasels.
Við höfum tekið á móti hópi gesta sem skoða skólann og staðfesta að við erum með skólabyggingu sem tekur vel utan um þá sem inn í hana koma og e…
Alþjóðlegur dagur DOWNS-heilkennis er haldinn 21. mars ár hvert.
Þann dag fögnum við fjölbreytileikanum í Garðaseli og mætum í mislitum sokkum.
Í Garðaseli er einn nemandi með DOWNS sem stráir gleði í kringum sig alla daga og kennir okkur hinum ými…