Fundargerðir foreldrafélags

Starf foreldrafélagsins er leikskólanum mikilvægt og hefur starf þess í gegnum árin verið mikill stuðningur við leikskólastarfið ásamt því að bjóða börnunum upp á ýmsar  skemmtanir og viðburði. Foreldrar eru hvattir til að kynna sér fundargerðir foreldrafélagsins og fylgjast þannig með starfi þess.