Lind

Velkomin á Lindina.

Á Lind eru 14 börn fædd 2022.

Með yngstu börnunum er lögð áhersla á umönnun og umhyggju í daglegum athöfnum, málþroska og einföld samskipti í gegnum leikinn.