Frá og með deginum í dag gilda aftur sömu reglur um innkomu foreldra í fataherbergi og voru fyrir síðustu aðgerðir. Nú gildir 1 metra fjarlægðarviðmið en grímuskylda og sóttvarnir eins og áður ( sprittun ).
Foreldrar mega koma inn í fataherbergin - …
Nýjar sóttvarnareglur hafa verið gefnar út og taka gildi á miðnætti 15. apríl - sjá mynd hér til hliðar.
Breytingar í starfsemi leikskóla með nýjum reglum verða
20 manns mega vera saman í rými
1 metra fjarlægðarmörk og ef þau nást ekki að þá er…
Nú eru sumarafleysingahópurinn að skýrast og fáum við öfluga liðsmenn til okkar í sumar.
Kristín Releena mætir til starfa að nýju eftir fæðingarorlof þann 1. maí og verður í 100 % starfi fram í ágúst en kemur þá inn í 50 % starf
Sigríður Ylfa ver…
Við yfirferð á nýjum sóttvarnarreglum sem gilda til og með 15. apríl n.k. liggur fyrir að
engar takmarkanir eru á dvöl barna í leikskólanum frá og með morgundeginum 7. apríl
ef börn eru veik eða með einkenni hita, kvefs, hálsbólgu eða annars sl…