Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs.
Ingunn Sveinsdóttir hefur verið aðstoðarskólastjóri og sérkennslustjóri frá árinu 1999 og þekkir skólann og starfse…
Nú er búið að setja inn nýja logó Garðasels á heimasíðuna og þá passaði rauðbrúni liturinn sem var alls ekki lengur.
Farið var í að vinna með litlina í logóinu með Stefnu og nýtt útlit er tilbúið.
Litapalíetturnar í logóinu eru ráðandi og gefa síðu…
Mánudaginn 20. nóvember er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.
Dagurinn verður nýttur til fræðslu um Skyndihjálp, samráðs og skipulagsvinnu á deildum og sameiginlega vinnu allra starfsmanna.
On Moday 20th November is á planning / working day in…