Þriðjudaginn 17. maí fara allir árgangar nema sá elsti í sveitina að Bjarteyjarsandi.
Lagt verður af stað um kl: 8.50 og komið heim um kl: 13.00.
Börnin þurfa að vera með bílstólana sína þennan dag og eins létta og þægilega og nokkur kostur er. For…
Dagana 3. - 6. maí verða Umferðardagar í Garðaseli en þá er lögð áhersla á að fræða börnin um hjól og hjálmanotkun og notkun gangbrauta og gangbrautarljósa.
Hjóladagar verða á deildum og munu dagsetningar verða sendar til foreldra.
Maí er að ganga í garð og við höfum notið kærkominna fallegra veðurdaga eftir erfiðan vetur. Maí er jafnan viðburðarríkur mánuður og margt skemmtilegt sem er framundan.
Hér fyrir neðan má nálgast fréttabréf og matseðil í maí.
fréttabréf maí
m…
Á föstudaginn vann Guðbjörg Gísladóttir síðasta starfsdag sinn í Garðaseli en hún ákvað að óska eftir starfslokum og fara á eftirlaun.
Gugga hefur unnið í áratugi í Garðaseli og höfum við notið ljúfra samverustunda með henni og ótalmörg börn fengið …