Á morgun, fimmtudaginn 25. maí, fara elstu börnin í útskriftarferðina sína.
Lagt er af stað kl: 8.30 og fyrsta stopp er á skemmtilegum leiksvæði í Mosfellsbæ, þar sem fjöldi skemmtilegra tækja bíður.
Þaðan verður farið í Húsdýragarðinn, skoðað og l…
Í dag tókum við á móti þremur leikskólum og starfsfólki þeirra. Mikill áhugi er á að koma og skoða nýja Garðasel og allir sem koma í skólann eru yfir sig hrifnir af rýminu, hljóðvistinni og lýsingu ásamt því hversu falleg byggingin er.
Í dag kom sta…
Á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars voru samþykktar breytingar á kaupum á dvalartímum barna.
Helstu breytingar eru að
sækja má um styttingu á dvalartímum barna á föstudögum
hámarksdvalartími barna verður með breytingunum 8,5 klst - hæ…