Velkomin á Lónið sem er yngsta deildin í Garðaseli.
Á Lóni eru 18 börn, fædd 2022 og 2023
Með yngstu börnunum er lögð áhersla á umönnun og öryggi í daglegum athöfnum, málörvun og einföld samskipti í gegnum leikinn.