Opnunartími skólans

Leikskólinn er opinn frá klukkan 7:30 til 16:30. 

Í ágúst 2025 mun leikskólinn vera opinn frá klukkan 7:45 til 16:15. Heimilt er að lengja opnun frá klukkan 7:30 til 16:30 ef fimm eða fleiri foreldrar óska eftir því. 

Leikskólinn lokar fjórar vikur að sumri og opnar alltaf á þriðjudegi eftir Verslunarmannahelgi. 

Leikskólinn hefur 5 skipulagsdaga á ári og er fyrirkomulag þeirra og dagsetningar settar inn á skóladagatali hvers skólaárs.