Skipulagsdagar 26. og 29. apríl og leikskólinn lokaður.

Listaverk í glugganum í listasmiðju.

Alþjóðadagur einhverfunnar 2. apríl

GLEÐILAGA PÁSKA

Downs-dagurinn á fimmtudaginn

Skráningardagar í mars

Nýr kennari, Edda Brynleifsdóttir.

Við bjóðum Eddu Brynleifsdóttur, leikskólakennara velkoman til starfa í Garðseli. Fyrst um sinn mun hún vera á Vogi, en Edda er reynslumikill leikskólakennari sem starfað hefur bæði sem deildastjóri og aðstoðarleikskólastjóri.

Fréttabréf í mars.

Hér koma fréttir frá okkur í Garðaseli, af starfinu og því sem framundan er í mars og apríl. Við viljum þakka þeim foreldrum sem tóku þátt í könnun Skólapúlsins en slíkar kannanir eru hjálplegar fyrir gott skólastarf. Nú styttist í páskana og vonum að þið njótið frísins sem framundan er. Hér er slóð á fréttabréfið:

Konudagskaffi föstudaginn 23. febrúar

Í tilefni konudagsins verður öllum ömmum, mömmum og systrum boðið að koma til okkar í heimsókn. Á Vök, Vogi og Vík verður morgunkaffi klukkan 8:15 til 9:30. Á Lóni, Lind, Holti og Hóli er síðdegiskaffi frá klukkan 14:15 til 16:00. Boðið verður upp á kaffi, vatn, brauð og álegg.

Öskudagur

Öskudagur er haldinn hátíðlegur í Garðaseli með búninga og náttfatadegi.