Skráning á sumarfríi barna og skólalokum elstu barna

Í dag fór heim til foreldra blað þar sem þeir eru beðnir að skrá sumarfrí barna sinna, hvort þau fari í Sumarskólann og einnig hvenær skólalok elstu barnanna verða. Foreldrar  eru beðnir um að skila til leikskólans þessum upplýsingum  í kringum 10...

Dagatal, matseðill og fréttabréf

Nú er apríl genginn í garð og vorið nálgast óðfluga. Við mánaðamót endurnýjast ýmis gögn og hér fyrir neðan má nálgast dagtal, matseðil og fréttabréf aprílmánaðar. dagatal fréttabréf matseðill

Blár dagur einhverfunnar

Í tilefni af aþjóðlegum degi einhverfu, sem er laugardaginn 2. apríl, hvetjum við börn og starfsfólk skólans til að mæta í bláu á morgun, föstudaginn 1. apríl. Málum morgundaginn bláan saman . Blár er einkennislitur einhverfunnar og Félag einhv...

Gleðilega páska

Við á Holti óskum ykkur gleðilega páska og njótið þeirra með ykkar nánustu. Sjáumst svo hress og kát á miðvikudeginum 30 mars. Leikskólinn er lokaður þriðjudaginn vegna Starfsdag.

Nýjar myndir á Lóni

Nú eru komnar inn nýjar myndir í myndasafnið hjá Lóni frá febrúar og mars

Kaffihús á Skála

Í dag buðu Víkarar öllum í leikskólanum í Kaffihús á Skála. Þau höfðu útbúið boðskort fyrir alla og gert serviettuhringi, bakað piparkökur Hérastubbs og líka mjög góð skinkuhorn. Síðan sóttu Víkarar börnin á Holti og Lóni og sátu með þeim til borð...

Námsáætlun 2010 árgangs í mars og apríl

Námsáætlun 2010 árgangs fyrir mars og apríl er komin inn á síðuna okkar en er líka hægt að nálgast hér. Námsáætlun mars og apríl 2010 árgangur.

Hálsaskógur lifnar við

Nú er verkefnið um Dýrin í Hálsaskógi komið á fullt og út um allan skóla mætum við börnum með skott syngjandi Mikkavísur eða Lilla klifurmús. Á Holti og Vík hafa verið útbúin tré í Hálsaskóg og persónur eru að birtast. Eins og sjá má á myndunum er...

Listaverk frá Holti og Lóni

Listaverk ungra barna veita mikla gleði og í leikskólanum fáum við að njóta þeirrar gleði á hverjum degi. Hér eru sjálfsmyndir sem unnar voru á Holti og Lóni . Á Holti var unnið með litað hveitibatik, sem börnin límdu ofan í sjálfsmynd sem þau höf...

Námsáætlanir fyrir Lón

Komnar eru inn námsáætlanir fyrir báða árgangana fyrir mars og apríl.