Matseðill, dagatal og fréttabréf í október

Nú er október genginn í garð og þá endurnýjast upplýsingagögn frá leikskólanum. Hér fyrir neðan má nálgast þau. matseðill fréttabréf dagatal 

Viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar

Hér fyrir neðan má nálgast viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar í skólanum. Ef undirmönnun vegna veikinda og annarra fjarvista ógnar starfsemi og öryggi barna þá þarf að grípa til fækkunar í barnahópnum og verður þá unnið eftir þessari áætlun. Áður...

Haustskóli og skólastjóraheimsóknir falla niður

Í dag var fyrsti samráðsfundur verkefnis leik- og grunnskóla , Brúum bilið. Fulltrúar leik- og grunnskóla sitja ásamt verkefnastjóra skóla- og frístundasviðs.Á þessum fundi var tekin ákvörðun um að fresta öllum heimsóknum milli skólastofnana til a...

Starfsáætlun Garðasels 2020 -2021

Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu áherslum og þáttum í skólastarfinu ásamt greinargerð um skólaárið á undan. Umbótaáætlun skal liggja fyrir og byggjast á niðurstöðum kannana og samtala...

Skipulagsdagur 21. september n.k.

Minnt er á að mánudaginn 21. september n.k. er skipulagsdagur og skólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður nýttur til fræðslu, skipulagningar og vinnufunda deilda.

Heilsuskokkið í dag

Í dag var heilsuskokkið og fóru allar deildir í Akraneshöllina og höfðu gaman. Skokkað var í kringum við völlinn og sum eldri börnin létu sig ekki muna um 8 -9 hringi en merkt var við hvern lokinn hring með x-i á handarbakið. Yngri börnin fóru á s...

Skólastjóraheimsóknir elstu barna

Það er hefð fyrir því að elstu börnin heimsæki grunnskólana á Akranesi, hitti stjórnendur og gangi með þeim um skólahúsnæðið. Grundaskóli verður heimsóttur þriðjudaginn 15.september kl.10.00 og Brekkubæjarskóli þriðjudaginn 22. september kl: 10.00...

Nýr starfsmaður

Kamilla Rún Ingudóttir, leiðbeinandi, kom óvænt inn til okkar í lok ágúst og verður fram í haustönnina til að byrja með. Hún fer á milli deilda og leysir af undirbúning og fjarvistir. Við bjóðum Kamilli velkomna til okkar.

Myndaalbúm frá afmælisdegi Garðasels

Það var líf og fjör hjá okkur í gær þegar við gerðum okkur dagamun í tilefni af 29 ára afmæli leikskólans. Myndir eru komnar inn á albúm skólans hér fyrir neðan en einnig hægt að nálgast það HÉR 

Gögn í september

Nú er september genginn í garð og í upphafi mánaðar endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum og má nálgast þau hér fyrir neðan. matseðill fréttabréf dagatal skóladagatal 2020 -2021