Starfsáætlun Garðasels 2020 -2021

Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu áherslum og þáttum í skólastarfinu ásamt greinargerð um skólaárið á undan. Umbótaáætlun skal liggja fyrir og byggjast á niðurstöðum kannana og samtala um skólastarfið. Foreldraráð skólans er umsagnaraðili um skólastarfið og hefur lesið yfir áætlunina og staðfest að hún sé í samræmi við starfsemi skólans. Hér fyrir neðan má nálgast áætlunina