Niðurstöður foreldrakönnunar í júní

Í júní sendi leikskólinn rafræna könnun til foreldra þar sem leitað var eftir viðhorfi þeirra og ánægju með ýmsa þætti skólastarfsins. Könnuninni svöruðu 71 % foreldrar. Niðurstaðan er mjög góð fyrir leikskólann en um leið komu fram tillögur og at...

Lónarar í sinni fyrstu gönguferð

Í dag fór hópur af Lóni í sína fyrstu gönguferð út fyrir skólalóðina. Það voru duglegir og glaðir krakkar, sem fóru af stað og margt forvitnilegt sem fyrir augu bar. Fyrsta gönguferðin í hóp er ákveðin áfangi og gaman að sjá hvað börnin voru dugle...

Gleði á fögrum sumardegi

Sólardagar sumarsins halda áfram að leika við okkur og dásamlegt að leika úti og hlaða hjartað af sólar-súrefni. Í dag var ýmislegt í boði á leikskólalóðinni ; sulla í vatnskari, mála á trönum, hoppa á trampólíni og fara í kollhnís á stóru dýnunni...

Nýr starfsmaður

Í dag hóf Rut Ragnarsdóttir störf í Garðaseli og verður hún í 50 % starfi fyrir hádegi. Rut verður til að byrja með í afleysingum og fer á milli deilda. Í dag var hún á Víkinni að kynna sér starfið og hópinn þar. Við bjóðum Rut velkomna til okkar ...

Matseðill í ágúst

Hér má nálgast matseðilinn í ágúst.

Skóladagatal 2016-2017

Nú er nýtt skólaár að hefjast og hér má nálgast skóladagatal 2016-2017 þar sem skipulag starfsins og viðburða er skilgreint fyrir hvern mánuð. Ekki liggur fyrir ákvörðun um sumarlokun 2017 og því er sú dagsetning ekki inni á dagatalinu.