Dagatal, fréttabréf og matseðill í janúar

Nú þegar janúar gengur í garð og við fögnum nýju ári endurnýjast ýmis upplýsingagögn frá skólanum. Hér fyrir neðan má nálgast þau. dagatal fréttabréf matseðill

Skipulagsdagur 4. janúar

Mánudaginn 4. janúar er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður þennan dag. 

Gleðileg jól

Jólaball 2020 úti

Í morgun fórum við út  og héldum Litlu-jólin. Búið var að setja seríur undir skyggnið og jólatréð sett út. Þar sungum við jólalögin, dönsuðum saman og fengum okkar svo piparkökur og mandarínur í lokin. Sérlega notaleg og vel heppnuð stund. Hé...

Rafræn örkönnun um fyrirkomulag foreldrasamtala í COVID

Foreldrar fengu í morgun slóð á örstutta rafræna könnun frá leikskólanum þar sem spurt er um ánægju og viðhorf þeirra með fyrirkomulag foreldrasamtala í COVID. Niðurstaða þessarar könnunar verður nýtt til að skoða skipulag þessarar samvinnu foreld...

Jólasveinar vekja mikla lukku

Nú mega jólin koma fyrir mér . Í dag komu jólasveinarnir og losuðu ruslið hjá okkur og það sem þeir vöktu mikla lukku og gleði. Frábært framtak og svo einfalt en skilar gleði til svo margra. Takk TERRA

Barnsæskan á að vera ævintýri

Í haust var samvinnuverkefni milli Skagafrétta og skóla- og frístundasviðs um að leikskólarnir myndu skrifa pistla um áherslur skólanna og ýmis brýn mál sem varðar velferð barna í leikskólum. Hér má nálgast pistil Garðasels en viðfangsefnið var bö...

Fréttabréf og dagatal í desember

Nú er ljóst að áframhald verður á sóttvarnarreglum inn í næstu viku og tekur allt skipulag í desember mið af því. Ekki er gert ráð fyrir að foreldrar geti komið inn í leikskólann í aðventukaffi eða jólatónleika þannig að allt skipulag tekur mið af...