Matseðill, fréttabréf og dagatal marsmánaðar

Nú er mars genginn í garð og dagarnir orðnir bjartari. Við mánaðamót endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hafa foreldrar þegar fengið þau send í tölvupósti. Hér má nálgast þessi gögn.                      matseðill              fréttabréf        ...

Námsáætlun Vík 2011 árgangur

Námsáætlun mars/apríl fyrir 2011 árganginn á víkinni er komin inn á heimasíðuna. Hægt að nálgast hana hér neðar á síðunni . Í mars og apríl ætlum við að vinna með ævintýrið Dýrin í Hálsaskógi og munum flétta öll námssviðin inn í þá vinnu.  Það ...

Hallbera í æfingakennslu á Vík

Næstu þrjár vikurnar verður Hallbera Rún Þórðardóttir í æfingakennslu á Víkinni og er Hafrún leiðsagnarkennari hennar. Hluti af verkefnum Hallberu tengjast vel ævintýraþemanu sem verður í mars.

Vinna við gerð stóru myndanna á Vík

Hér má sjá vinnuferlið við gerð stóru myndanna sem 2010 og 2011 árgangarnir á Vík voru að vinna og eru svo dásamlega fallegar.    

Listaverk á Skála

Á Skála er búið að setja upp mikið af einstaklega fallegum listaverkum barnanna. Á Vík og Holti hafa börnin verið að vinna með þemað Ég sjálfur og gert í framhaldi af því stóra sjálfsmynd. Þessar myndir hafa verið settar upp á Skála og eru sannkal...

Mikil gleði á öskudag

Á öskudaginn var náttfatadagur. Allir komu í náttfötum og börnin máttu koma með mjúkdýr með sér. Glæsileg andlitsmálning var í boði fyrir þá sem vildu. Skemmtun var á Skála þar sem dansað var og marserað saman og síðan tók veiðiferðin góða við. Hú...

Opin söngstund á Degi leikskólans

Þann 6. febrúar ár hvert er Dagur leikskólans og þann dag halda leikskólar um land allt hátíðlegan með fjölbreyttum hætti. Í Garðaseli var opin söngstund í dag þar sem foreldrum og fjölskyldum barnanna var boðið að koma og taka þátt. Fjölmenni mæt...

Myndir frá Lóni komnar inn

Nýjar myndir eru komnar inn á síðuna hjá Lóni http://gardasel.is/nemendur/lon/myndasida/

Hreyfistund á Holti í Grundaskóla Írisar og Guggu/Addúarhópur

Í morgun fóru Írisar og Guggu/Addúarhópur í hreyfistund í Grundaskóla. Hildur Karen setti upp fyrir okkur krefjandi og skemmtilega braut. Allir höfðu gaman af bæði börn og starfsfólk. Komnar eru inn nýjar myndir á myndasíðu Holts og inná Facebook ...

Fréttabréf, matseðill og dagatal í febrúar

Þá er janúar liðinn hratt og vel og febrúar genginn í garð. Þá endurnýjast matseðill, dagatal og fréttabréf og má nálgast þessi gögn hér fyrir neðan. Foreldrar hafa þegar fengið þessi gögn send í tölvupósti.    *  fréttabréf febrúar      ...