Námsáætlun í útikennslu í apríl

Hafrún, sem er umsjónarkennari með útikennslu á vorönn, hefur gert námsáætlun fyrir apríl og mörg spennandi verkefni framundan. Vinna úti í náttúrunni með fjölbreytt verkefni er ótrúlega nærandi fyrir alla sem taka þátt. Hér má nálgast námsáætluni...

Hálfur skipulagsdagur 3. apríl

Næstsíðasti dagur fyrir páskafrí sem vonandi allir njóta vel. Þriðjudag eftir páska er hálfur skipulagsdagur frá kl: 8.00-12.00 og opnar skólinn kl: 12.00 og börnin mæta þá. Ekki verður hádegismatur þ...

Fundargerð foreldrafélags

Foreldrafélagið fundaði þann 20. mars síðastliðinn þar sem farið var yfir helstu þætti í starfsemi félagsins á næstu mánuðum. Foreldrar hafa fengið fundargerðina senda í tölvupósti en geta einnig nálgast hana hér fyrir neðan.  fundargerð...

Foreldraviðtöl framundan

Foreldraviðtöl hefjast í næstu viku 19. -23. mars og halda svo áfram 4. -10. apríl. Í forstofum deilda eru listar frá umsjónarkennurum hópa með dagsetningum / tímasetningum og foreldrar eru beðnir að s...

Útinámið dásamlega

Í þessari viku var farið í skógræktina í útinámið með Víkara og Holtið. Hafrún er verkefnastjóri á vorönn með útinámið, hefur útibúið verkefni og efnivið og fylgir hópum og kennurum í þessum stundum. Bakpokinn...

Nemar í Garðaseli

Vikurnar 26. febrúar til og með 16. mars eru Arna Björk Ómardsdóttir og Kristin Releena Jónasdóttir í æfingakennslu í Garðaseli en þær eru nemar í leikskólakennarafræðum í HÍ. Það er alltaf gaman að hafa nema í húsi, þeim fylgja verkefni og við fá...

Dagatal, fréttabréf og matseðill í mars

Við hver mánaðamót endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum. Foreldrar hafa þegar fengið þau send í töluvpósti en geta einnig nálgast þau hér fyrir neðan. dagatal  fréttabréf  matseðill