Dagatal, fréttabréf og matseðill í desember

Hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil fyrir desember-mánuð. Þessi mánuður er jafnan uppfullur af skemmtilegum viðburðum og verkefnum og í ár verður engin breyting á því. Jólasamvera deilda, aðventustundir, jólatónleikar Víkur,...

Flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpum

Hin árlega flöskusöfnun Garðasels til styrktar SOS-barnaþorpunum verður í næstu viku dagana 2. -6. desember. Foreldrar eru hvattir til að aðstoða börn sín við að koma með einnota flöskur / dósir í poka sem við söfnum svo saman og förum með í endur...

Jólin hljóma í Garðaseli

Nú eru jólalögin farin að hljóma í Garðaseli þar sem desember er handan við hornið og börnin þurfa tíma til að læra jólalögin. Jólaljós eru komin upp og notaleg stemning í skólanum. 

Línu-dagur á morgun

Á morgun ætlum við að ljúka Línu Langsokk þemanu sem við höfum verið með undanfarið með því að halda Línu-dag. Við Það verður ball á Skála og við skemmtum okkur saman og síðan er stór Línu Langsokk- kaka í kaffitímanum. Ef börnin vilja mæta í einh...

Dagskrá í tilefni Dags íslenskrar tungu

Dagskrá deilda í morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu var bæði skemmtileg og afar falleg. Söngur, þulur og dans þar sem börnin nutu þess að koma fram og sýna fyrir aðra. Það sem þau stóðu sig vel :) Myndir eru komnar inn á heimasíðu skólans ...

Skipulagsdagur mánudaginn 18. nóvember

Minnt er á að mánudaginn 18. nóvember er skipulagsdagur í leikskólanum og skólinn lokaður þennan dag. Dagskrá þennan dag er fræðsla um Barnavernd, Verkfærakista í læsi og stærðfræði frá Hlín, sérkennara, sem heldur úti síðunni Fjölbreyttar kenns...

Nýr starfsmaður í Garðaseli

Mánudaginn 11. nóvember kom Bertha María M. Vilhjálmsdóttir til starfa hjá okkur í Garðaseli og verður í viðbótarafleysingu fram að áramótum til að byrja með. Við bjóðum Berthu velkomna til okkar. 

Gestalesari í Garðaseli

Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn þann 16. nóvember. Í tilefni hans verður dagskrá á Skála á föstudaginn með öllum deildum ; söngur, þulur og dans. Að þessu sinni verður ekki dagskrá fyrir foreldra en í desember verða viðburðir fyrir fjölsk...

Niðurstöður könnunar vegna aðlögunar yngstu barna

Ár hvert er metið hvernig upplifun foreldra er með aðlögun yngstu barnanna í ágúst. Foreldrar svöruðu stuttri rafrænni könnun og má nálgast niðurstöður hennar hér fyrir neðan. Niðurstað viðhorfskönnunar vegna aðlögunar yngstu barnanna 2019

Dagatal, fréttabréf og matseðill í nóvember

Þá er nóvember genginn í garð, fallegur dagur í dag og ljúft að njóta útiverunnar. Við upphaf mánaðars endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum og hér fyrir neðan má nálgast þau. Foreldrar hafa einnig fengið þau send í tölvupósti. dagatal f...