Myndir í myndamöppum

Deildir hafa verið duglegar að setja inn myndir í myndamöppur deilda frá ýmsum viðburðum.

Náttfata- og búningadagur á Öskudag

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 6. mars, er náttfata- og búningadagur í Garðaseli og sameiginleg skemmtun á Skála kl: 9.00. Allir sem vilja og mega fá andlitsmálningu og svo verður dansað saman og haft gaman. Nú er um að gera að finna náttföt, íþrótta...

Matseðill og fréttabréf í mars

Þá er marsmánuður genginn í garð og þá endurnýjast ýmis gögn. Hér fyrir neðan má nálgast fréttabréf og matseðil en dagatal kemur inn á mánudaginn. matseðill mars fréttabréf mars 

Vináttuverkefnið á Lón

Nú hefur Vináttuverkefni Barnaheilla verið gefið út fyrir yngstu börnin og fóru Hafrún og Sonja á Lóni á dagsnámskeið til að læra að vinna með efnið. Foreldrar fá kynningu á námsefninu fljótlega.

Útikennsla í Garðaseli - Myndband

Í tilefni af Degi leikskólans birtir Garðasel myndband um útikennsluna í Garðaseli sem er mikilvægur þáttur í starfinu. Hafrún Jóhannesdóttir, deildarstjóri á Lóni, sá um gerð myndbandsins og var verkefnastjóri útikennslunnar á vorönn 2018 og lei...

Dagur leikskólans

Í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, er Dagur leikskólans og við fögnum honum með Kaffihúsi á Skála sem elstu börnin hafa séð um að útbúa og bjóða til. Nemendur og starfsfólk skólans hittast í sameiginlegu kaffi og njóta veitinga sem elsti hópurinn og...