Starfsþjálfun á Lóni í október og nóvember

Á Lóni er ung stúlka í starfsþjálfun en hún heitir Amalía, kölluð Mía. Hún verður hjá okkur í október og nóvember til að byrja með og er þegar byrjuð að vinna. Við bjóðum hana velkomna til okkar. 

Haustskóli elstu barna í næstu viku

Í október er Haustskóli elstu barnanna en þá fara þau í sinn " heimaskóla" sem þau verða skráð í næsta skólaár. Haustskólinn í Brekkubæjarskóla er 2.- 3.- og 4. október kl: 8.30-11.30 og þangað fara þrjú börn og kennari sem fylgir þeim. Haustskóli...

Ertu búin að hrósa í dag ?

Hversu oft hrósar þú öðrum? Allir þurfa klapp á bakið - allir þurfa hrós - allri ættu að fá hrós. Hrós hefur áhrif á sjálfsmynd barna. Hrós getur virkar á barn sem vítamínssprauta og eykur líkurnar á því að barnið end...

Tannverndardagar

Dagana 10. -12. september eru tannverndardagar og þá er lögð áhersla á fræðslu um hollt og gott, nauðsyn þess að bursta tennurnar sínar vel og annað sem leggur grunn að góðri tannheilsu barna. 2014-árgangurinn fór í heimsókn á tannlæknastofuna á L...

Skipulagsdagur á föstudaginn

Föstudaginn 14. september er skipulagsdagur í leikskólanum og hann lokaður þann dag. Unnið verður að skipulagningu starfs, endurmati og sameiginlegri vinnu með grunnþætti skólastarfsins. Eftir hádegi...

Heilsuskokkið í dag

Í dag var fyrra heilsuskokk skólaársins í blíðskaparveðri. Allir nemendur, nema yngstu börnin, fóru á Jaðarsbakkasvæðið þar sem gengið var, skokkað eða hlaupið í kringum Akraneshöllina. Mikið kapp var í eldri börnunum sem eru farin að þekkja vel þ...