Tannverndardagar

Dagana 10. -12. september eru tannverndardagar og þá er lögð áhersla á fræðslu um hollt og gott, nauðsyn þess að bursta tennurnar sínar vel og annað sem leggur grunn að góðri tannheilsu barna. 2014-árgangurinn fór í heimsókn á tannlæknastofuna á Laugarbraut og fékk þar góða fræðslu og einnig að skoða og máta stólinn, skoða græjurnar og annað spennandi. Minnt er að gjaldfrjálsar tannlækningar barna.