Gögn í september

Nú er september genginn í garð og í upphafi mánaðar endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum og má nálgast þau hér fyrir neðan. matseðill fréttabréf dagatal skóladagatal 2020 -2021

Upphaf skólaársins

Þá er september genginn í garð og við rennum ljúflega inn í skólaárið. Allir komnir vel á stað á sínum deildum og hefðbundið skólastarf að hefjast þar sem hópastarf, íþróttir, útinám, valstundir, útivist og fleira rammar inn dagana og allt í gegnu...

Nýr starfsmaður

Í dag kom Kamilla Rún Teitsdóttir, mamma í Garðaseli, til starfa og verður í 100 % starfi afleysingar til að byrja með. Hún mun því fara á milli deilda eftir þörfum. Við bjóðum Kamillu velkomna í okkar góða og flotta hóp.

Ylfa kveður

Nú hefur Ylfa kvatt okkur að sinni og hefur nám í Listaháskólanum í Grafískri hönnun. Ylfa kom til okkar í febrúar og hefur verið frábært að hafa hana í hópnum og við og börnin söknum hennar en óskum henni alls hins besta á nýjum vettvangi Svo g...

Matseðill í ágúst

Hér fyrir neðan má finna matseðil fyrir ágústmánuð. matseðill ágúst 

Breytt fyrirkomulag aðlögunar á Lóni

Aðlögun nýrra nemenda hefst á mánudaginn og vegna COVID19 og 2 metra reglunnar höfum við þurft að endurskipuleggja aðlögun á Lóni þar sem 13 börn koma inn ásamt foreldrum. Ef allur hópurinn kæmi saman væri ekki hægt að uppfylla viðmið um fjarlægð....