Góðir gestir í heimsókn til okkar í Garðasel.

Í dag þriðjudag, 21. október fengum við í heimsókn til okkar góða gesti frá leikskólanum Sólborg Ísafirði. Þær fengu kynningu á starfsemi skólans, ásamt kynningu á foreldrafærninámskeiðinu Tengjumst í leik og skoðuðu skólann. Takk kærlega fyrir komuna.