13.02.2024
Öskudagur er haldinn hátíðlegur í Garðaseli með búninga og náttfatadegi.
09.02.2024
Í dag fengu öll börn í Vök, Vogi og Vík fallegu bókina Orð eru ævintýri en bókin er gjöf til allra þriggja og fjögurra ára barna á Íslandi. Við vorum svo heppin að börnin á Víkinni fengu einnig bókina.
06.02.2024
Í dag var haldið upp á Dag leikskólans í Garðaseli.