Downs-dagurinn á fimmtudaginn

Alþjóðlegur dagur DOWNS heilkenni er haldinn 21. mars ár hvert.

Þann dag fögnum við fjölbreytileikanum í Garðaseli og mætum í mislitum sokkum.

Þennan dag ætlum við að hafa söngstund á skála fyrir allar deildir.