GLEÐILAGA PÁSKA

 

Páskahátíðin er framundan og er síðasti dagur fyrir páska, miðvikudagurinn 27. mars.

Megið þið njóta frídaganna saman og eigið ljúfa samveru.

Við opnum aftur, þriðjudaginn 2. apríl.