Alþjóðadagur einhverfunnar 2. apríl

Í dag 2. apríl er alþjóðadagur einhverfu. Til að fagna fjölbreytileikanum hefur einhverfusamfélagið valið sér eilífðarmekið í regnbogalitunum. Starfsfólk leikskólans tekur þátt í þessum degi með því að klæðast litríkum fötum. Margir þurftu að grafa vel í fataskápinn til að finna litrík föt enda margir á svörtu línunni dags daglega. Við fögnum fjölbreytileikanum.