Skráningardagar í mars

Dagana 25.-27. mars eru þrír Skráningardagar og búið er að skrá inn í Völuna óskir foreldrar um vistun þessa daga.

Foreldrar geta farið inn á sitt svæði í Völu og athugað hvort skráningin sé rétt.