24.08.2016
Í dag fór hópur af Lóni í sína fyrstu gönguferð út fyrir skólalóðina. Það voru duglegir og glaðir krakkar, sem fóru af stað og margt forvitnilegt sem fyrir augu bar. Fyrsta gönguferðin í hóp er ákveðin áfangi og gaman að sjá hvað börnin voru dugle...
24.08.2016
Sólardagar sumarsins halda áfram að leika við okkur og dásamlegt að leika úti og hlaða hjartað af sólar-súrefni. Í dag var ýmislegt í boði á leikskólalóðinni ; sulla í vatnskari, mála á trönum, hoppa á trampólíni og fara í kollhnís á stóru dýnunni...
18.08.2016
Í dag hóf Rut Ragnarsdóttir störf í Garðaseli og verður hún í 50 % starfi fyrir hádegi. Rut verður til að byrja með í afleysingum og fer á milli deilda. Í dag var hún á Víkinni að kynna sér starfið og hópinn þar. Við bjóðum Rut velkomna til okkar ...
16.08.2016
Hér má nálgast matseðilinn í ágúst.
16.08.2016
Nú er nýtt skólaár að hefjast og hér má nálgast skóladagatal 2016-2017 þar sem skipulag starfsins og viðburða er skilgreint fyrir hvern mánuð. Ekki liggur fyrir ákvörðun um sumarlokun 2017 og því er sú dagsetning ekki inni á dagatalinu.
01.07.2016
Í dag er síðasti starfsdagurinn fyrir sumarlokun en hún verður frá 4. júlí til og með 5. ágúst. Við óskum öllum gleðilegs sumars og hlökkum til að hittast í ágúst.
Sumarskólinn verður í Akraseli frá 4. -15. júlí og þangað fara börn frá Garðas...
01.07.2016
Í dag lætur Ragnhildur Edda af störfum en hún hefur verið hér í Garðaseli samfellt í 20 ár. Henni færum við okkar bestu þakkir fyrir samveruna, samstarfið og ekki síst vináttuna um leið og við óskum henni alls hins besta í framtíðinni.
23.06.2016
Nú eru komnar inn nýjar myndir af Lónurum sem teknar eru í góðviðrinu síðustur daga og vikur
20.06.2016
Sumarskólinn 2016 verður í Akraseli 4. - 15. júlí eða í tvær vikur. Úr Garðaseli fara 15 börn í fyrri vikuna og 6 börn í síðari vikuna. Kennarar sem fylgja hópnum í fyrri viku eru Hafrún, Gugga Gísla og Kristín Releena og í síðari vikunni er Krist...
20.06.2016
Foreldrar í Garðaseli fengu í dag senda krækju á viðhorfskönnun sem þeir eru beðnir um að svara. Viðhorf þeirra og skoðanir skipta miklu máli í endurmati og útbótum í leikskólastarfinu. Hér er slóðin á könnunina sem eingöngu foreldrar í Garðaseli ...