25.01.2017
Það eru komnar inn nýjar myndir í albúmið á Holti. Enn er verið að finna út úr því að laga albúmin, þannig að hægt sé að flétta myndunum og vonandi gerist að fljótlega.
24.01.2017
Í dag var þorrablótið þar sem boðið var upp á hefðbundinn þorramat, súran og nýjan. Hákarl, súrsaðir hrútspungar, súr sviðasulta, harðfiskur, hangikjöt, slátur og meðlæti - hlaðborð með ýmsum kræsingum. Sumir voru hugrakkir og smökkuðu ýmislegt, s...
23.01.2017
Sjónvarpsstöðin Hringbraut verður í heimsókn hjá okkur á morgun eftir hádegið. Við ætlum að taka vel á móti þeim og segja frá starfinu okkar. Ef foreldrar vilja ekki að myndir séu teknar af börnum þeirra mega þeir gjarnan láta vita. Þegar hefur ve...
23.01.2017
Minnum á ljósadaginn sem er á miðvikudaginn þann 25. janúar. Þá slökkvum við ljósin að morgni og notum vasaljós til að lýsa og leika. Þennan dag koma börnin með vasaljós að heiman og gott væri að merkja þau vel og athuga hvort rafhlöðurnar séu í l...
11.01.2017
Námsáætlun fyrir janúar og febrúar hjá árgangi 2013 má nálgast hér
09.01.2017
Námsáætlun fyrir árgang 2011 er hægt að nálgast hér
05.01.2017
Námsáætlun í janúar og febrúar fyrir 2012-árganginn hjá Guggu og Sonju er tilbúin og hægt að nálgast hér.
30.12.2016
Mánudaginn 2. janúar er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.
22.12.2016
Einhver villa er í síðustu myndaalbúmunum sem sett hafa verið inn og opnast þau ekki rétt en vel hægt að skoða myndirnar þangað til fundið verður út úr þessari villu. Myndir frá rauðum degi koma því síðar.
22.12.2016
Í morgun sýndu Víkarar helgileik sem þau höfðu æft og undirbúið með aðstoð kennaranna sinna. Skipað var í hlutverk og búningar og leikmunir útbúnir svo fallega. Þrjú börn lásu jólasöguna og síðan sungu allir Bjart er yfir Betlehem, Jólin eru að ko...