17.05.2016
Elstu börnin fóru í sína útskriftarferð í Skorradalinn 12. -13. maí og áttu þar skemmtilega og viðburðarríka daga. Sumir voru að sofa í fyrsta skipti án mömmu og / eða pabba og það var nú ekki vandamál hjá þessum flottu krökkum. Allir stóðu sig ve...
04.05.2016
Börn á leikskólaaldri eru til alls líkleg í umferðinni og því afar mikilvægt að vel sé hugað að öryggi þeirra. Þau mega aldrei vera ein í umferðinni án umsjónar og eftirlits fullorðinna. Það er á ábyrgð þeirra sem eldri eru að búa þau sem best und...
04.05.2016
Þessa viku eru umferðardagar þar sem áhersla er lögð á hjól, hjálmanotkun ásamt gangbrautum og umferðarljósum. Mikilvægt er að börnin læri að þekkja hætturnar í umhverfinu og verði örugg . Hér má nálgast bækling frá Samgöngustofu um öryggi og umfe...
04.05.2016
Það eru komnar inn myndir á myndasíðuna á Lóni frá hjóladeginum okkar.
02.05.2016
Þá er maí runninn upp, grasið farið að grænka og trén að laufgast. Sumarið nálgast og lundin léttist. Við mánaðamót endurnýjast ýmis gögn og hér fyrir neðan má nálgast matseðil, dagatal og fréttabréf mánaðarins.
matseðill
dagatal
frétta...
02.05.2016
Nú eru námsáætlanir maímánaðar fyrir alla árganga komnar inn á heimasíður deildanna.
29.04.2016
Mánudaginn 2.maí er hjóladagur á Holti. Þeir sem eiga hjól og hjálma mega koma með þau í leikaskólann. Þeir sem eiga ekki hjóla heim geta fengið lánað hér í leikskólanum (þríhjól). Takk fyrir vikuna og góða helgi.
22.04.2016
Nýtt myndaalmbúm er komið inn á Lón
19.04.2016
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, kl: 14.00 -16.00, er sumarkaffi foreldrafélags Garðasels. Það er fjáröflun félagsins og rennur allur ágóði til góðra og skemmtilegra verkefna með börnunum.
Hvetjum foreldra, fjölskyldur barnanna og...
19.04.2016
Í dag, þriðjudaginn 19.apríl, fundaði foreldraráð með leikskólastjóra þar sem farið var yfir ýmsa þætti í starfsemi skólans, s.s. Sumarskólann 2016, fjárhagsáætlun 2016 og framkvæmdir á sumri komandi, tilfærslu á milli deilda og aðlögun nýrra barn...