23.12.2015
Myndir úr jólahreyfistundinni okkar eru komnar í myndasafnið hjá Lóni
23.12.2015
Kæru foreldrar og börn
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Takk fyrir skemmtilega samveru í vetur og njótið jólahátíðarinnar.
Bestu jólakveðjur Ásta, Ragnhildur, Guðbjörg, Erna, Rúna, Gugga, Lára Dóra og Magga
23.12.2015
Kæru foreldrar og börn
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Takk fyrir góðar samverustundir á líðandi ári.
Jólakveðja
Hafrún, Gulla, Ragnheiður, Heiða og Karen.
21.12.2015
Í morgun fóru nokkrir Víkarar með ágóðann af flöskusöfnunni í bankann og lögðu hann inn á reikning SOS-barnaþorpanna. Ágóðinn af söfnuninni voru rúmar 18.000 kr og voru það stoltir og ánægðir krakkar sem luku síðasta hlutanum af verkefninu.
21.12.2015
Fimmtudaginn 17. desember var Rauður dagur í Garðaseli og allir mættu í einhverju rauðu. Jólalegt var að líta yfir skólann þennan dag. Litlu-jólin voru fyrir hádegi og hingað mættu sex kátir sveinar sem dönsuðu með okkur og sungu. Víkin sýndi helg...
21.12.2015
Myndir frá bókasafnsferð 2011 árgangsins á vík eru komnar inn í myndasafnið.
21.12.2015
Lónarar fóru í gönguferð niður á Aggapall með heitt kakó og piparkökur í yndislegu veðri.
Myndir af ferðinni eru inn á myndasíðu Lóns.
18.12.2015
Víkarar sýndu helgileik á Litlu - jólunum í gær. Í hópnum eru margir orðnir læsir og tóku nokkrir að sér að lesa jólasöguna og var frábært að hlusta á þau. Allir höfðu hlutverk í jólasögunni fyrir utan að syngja jólasönginn. Hér má sjá myndasýning...
18.12.2015
Foreldrafélag Garðasels færði skólanum veglega gjöf í vikunni. Gjöfin innhélt 2 gítara, annan sem hægt er að tengja við hátalara, töskur og aðra hluti fyrir hljóðfærin. Við færum foreldrafélaginu kærar þakkir fyrir hlýhuginn og þessa góðu gjöf.
11.12.2015
Í dag var síðasti dagurinn í árlegri flöskusöfnun til styrktar SOS- barnaþorpunum. Söfnunin gekk mjög vel og þökkum við foreldrum virka þátttöku og aða hafa aðstoðað börnin sín við að koma með flöskur í leikskólann. Nú verður farið með flöskurnar ...