Sunddagur á laugardaginn

Á laugardaginn, 14. október kl: 13.00-14.30, er sunddagur í Bjarnalaug. Laugin er upphituð og opin fyrir Garðaselsbörnin og fjölskyldur þeirra

Orðalistinn fyrir foreldra

Á fræðslufundi í gær var rætt um mikilvægi góðs og fjölbreytts orðaforða barna og hversu mikilvæg leikskólaárin eru fyrir málþroska þeirra. Bent var á Orðalista sem er unnin var til að skilgreina hvaða orð og hugtök börn ættu að hafa á ákveðnum al...

Dagatal, fréttabréf og matseðill í október

Við upphaf nýs mánaðar endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil október. Foreldrar fá gögnin ennfremur send í tölvupósti. dagatal október fréttabréf október matseðill október 

Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla

Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla rammar inn áherslur sem eiga að vera leiðarljós skólanna við samsetningu matseðla og hvaða næringu börnin fá í skólanum. Hér má kynna sér næringarstefnuna

Umferðardagar 25. -27. september

Dagana 25. - 27. september eru Umferðardagar í Garðaseli. Við ætlum að leggja áherslu á að ræða um nauðsyn endurskinskmerkja þegar dimma tekur og æfa okkur að nota umferðarljós og gangbrautir. Við viljum...

Elstu börn á tónleika í Hörpunni

Í morgun var gengið frá skráningu á boðstónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu , Veiða vind, sem er færeykst tónlistarævintýri fyrir elstu börn leikskóla. Ævintýrið er kraftmikið og heillandi og byggir á minningu um riddarann Ólaf Liljurós ...

Myndir frá heilsuskokkinu

Myndir frá heilsuskokkinu eru komnar inn og má nálgast hér   

Skipulagsdagur eftir hádegi á föstudaginn

Föstudaginn 15. september frá kl:12.00-16.00 er hálfur starfsdagur og verður skipulag hans sameiginleg vinna og samráð innan skólans og deilda og síðan fyrirlestur og fræðsla um þróunarverkefni leikskólanna, Læsi. Skólinn er opinn frá kl: 7.30 ...

Heilsuskokkið í dag

Í dag var fyrra heilsuskokk skólaársins og fórum við á svæðið í kringum Akraneshöllina. Veðrið lék við okkur, himinninn heiðskýr, sjórinn sléttur og sólin skein. Það sem börnin voru dugleg að hlaupa o...

Starfsmenn kveðja

Nú hafa Kristín Releena og Erna Björg matráður kvatt okkur og horfið til annarra verkefna. Kristín hefur hafið nám í leikskólakennarafræðum við HÍ og Erna Björk fer til starfa á Höfða. Þeim eru færðar kærar þakkir fyrir góð störf í Garðaseli og al...