Orðalistinn fyrir foreldra

Á fræðslufundi í gær var rætt um mikilvægi góðs og fjölbreytts orðaforða barna og hversu mikilvæg leikskólaárin eru fyrir málþroska þeirra. Bent var á Orðalista sem er unnin var til að skilgreina hvaða orð og hugtök börn ættu að hafa á ákveðnum aldri ( frávik upp og niður). Hér fyrir neðan má nálgast þennan lista en foreldrar hafa þegar fengið hann sendan í tölvupósti.Orðalistinn