19.01.2018
Bóndadagurinn var í dag og við byrjuðum á að fá pabbana, afana og bræður í morgunkaffi til okkar og má ætla að rúmlega 200 manns hafi komið í Garðasel í morgun. Takk fyrir það, kæru bændur og til hamingju með daginn ?
Þá höfðu stelpurnar undirbúi...
18.01.2018
Á morgun, föstudaginn 19. janúar, er Bóndadagurinn og þá er hefð fyrir því í Garðaseli að bjóða pöbbum, öfum og bræðrum í morgunkaffi til okkar. Nýbakað brauð og meðlæti frá kl: 8.00-9.30.
02.01.2018
Árið 2018 er gengið í garð og við þökkum fyrir liðið ár, ljúft samstarf og stundir. Megi nýja árið færa ykkur öllum gleði og farsæld.
27.12.2017
Þegar nýja árið gengur í garð endurnýjast upplýsingagögn skólans og hér fyrir neðan má nálgast þau.
dagatal
matseðill
fréttabréf
27.12.2017
Ný gjaldskrá leikskóla tekur gildi 1. janúar 2018. Gjaldskrána má nálgast hér fyrir neðan.
Gjaldskrá leikskóla 2018
22.12.2017
Hér fyrir neðan má nálgast myndir frá Rauðum degi.
myndaalbúm frá Rauðum degi
19.12.2017
Í dag var Rauður dagur í Garðaseli og við héldum Litlu-jólin. Hingað streymdu kátir sveinar úr fjallinu ásamt Grýlu og Leppalúða sem skelltu sér á ball með okkur og skemmtu sér vel. Myndir koma inn á morgun en hér fyrir neðan er stutt myndband frá...
11.12.2017
Nú þegar jólasveinarnir fara að týnast til byggða eykst spennan og álagið hjá litlum börnum sem bíða spennt eftir að sjá hver skógjöfin er hverju sinni. Skógjöfin hefur oft verið tengd því hversu góð...
07.12.2017
Í dag var kom Bernd Ogrydnyk frá Brúðuheimum með jólasýninguna Pönnukakan hennar Grýlu en það var foreldrafélagið sem færði börnunum þetta dásamlega jólaævintýri. Börnin skemmtu sér vel og tóku þátt í sýningunni og sungu með Bernd. Takk kærl...