Starfsmaður á Holti

Í  gær byrjaði Edda Gissurardóttir á Holti en hún er í starfshæfingu á vegum Virk. Edda hefur áður unnið í leikskólum í Kópavogi og þekkir því til í leikskólastarfinu. Hún ætlar að vera á Holti ...

Skipulagsdagur mánudaginn 13. nóvember

Mánudaginn 13. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Þennan dag hittast allir starfsmenn leikskólanna í Tónbergi fyrir hádegi og borða síðan saman í hádegi.  Dagskrá dagsins er : Af hverju er barnið mitt ekki að moka í ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar vegna aðlögunar í ágúst

Í október svöruðu foreldrar barna á Lóni rafrænni könnun þar sem spurt var um ánægju þeirra og viðhorf  vegna aðlögunar yngstu barnanna í ágúst. Könnuninni svöruðu 19 foreldrar og er þeim þökkuð þátttakan. Hér fyrir neðan má skoða niðurstöðun...

Matseðill, dagatal og fréttabréf

Nóvember er genginn í garð með fallegum degi eins og svo margir undanfarnir dagar. Við mánaðamót uppfærast gögn og hér fyrir neðan má nálgast þau. Foreldrar hafa fengið þau send í tölvupósti. dagatal fréttabréf matseðill 

Opnun ljósmyndasýningar á Höfða

Í morgun fóru elstu börnin og opnuðu formlega ljósmyndasýninguna sína á Höfða með fjölda íbúa og gesta. Víkarar sungu nokkur lög og þáðu síðan veitingar í lokin. Móttökurnar sem börnin fá eru alltaf svo ...

Læsi í október

Í október er áhersla lögð á læsi í sinni fjölbreyttu mynd og unnið með það á öllum deildum. Verkefnin taka mið af aldri og þroska barnanna og eru fjölbreytt að vanda. Bókaormar eru á öllum deildum þar sem börnin koma með bók að heiman til að lesa....

Starfsáætlun Garðasels 2017-2018

Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu upplýsingum um starfsemina, viðburði, endurmat, nýbreytni og þróun. Hér má nálgast Starfsáætlun 2017-2018 og hafa foreldraráðsfulltrúar lesið hana yfi...

Sunddagur í Bjarnalaug

Síðastliðinn laugardag var Sunddagur í Bjarnalaug, upphitaðri og notalegri. Laugin var opin eftir hádegi fyrir Garðaselsbörnin og fjölskyldur þeirra. Hér má sjá myndir 

Vinna með slökun og hugleiðslu

Lára Dóra Valdimarsdóttir verður í æfingakennslu í Garðaseli næstu 5 vikurnar þar sem hún ætlar að innleiða og vinna með slökun og hugleiðslu með börnum byggt á námsefni frá Hugarfrelsi. Lára Dóra og  Helena Másdóttir hafa farið á námskeið og...

Haustskóli í Brúum bilið

Dagana 10. - 11. og 12. október er Haustskólinn sem er hluti af samstarfsverkefni leik- og grunnskóla með elstu börn leikskólans. Í stað reglulegra nemendaskipta yfir veturinn eru elstu börnin okkar nú þrjá daga í grunnskólanum sínum og 1. bekking...