Flöskusöfnunin gekk mjög vel

Í dag var síðasti dagurinn í árlegri flöskusöfnun til styrktar SOS- barnaþorpunum. Söfnunin gekk mjög vel og þökkum við foreldrum virka þátttöku og aða hafa aðstoðað börnin sín við að koma með flöskur í leikskólann. Nú verður farið með flöskurnar ...

Jólafréttir af Holti

Af okkur á Holti er allt gott að frétta og nóg um að vera hjá okkur þessa dagana. Við erum að jólaföndrast, klára jólagjafir fyrir mömmu og pabba og svo líka bara að njóta aðventunar. Við viljum minna ykkur á jólaskemmtun og aðventukaffið  sem ver...

Jólasýningin Pönnukakan hennar Grýlu

Þrátt fyrir vonda veðurspá mætti Bernd Ogrydnk til okkar með jólasýninguna Pönnukakan hennar Grýlu. Falleg jólasaga og ótrúlegar leikbrúður skapa yndislega upplifun og skemmtun sem börnin kunna vel að meta. Þau fá að taka þátt í sýningunni og það ...

Flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpum

Í næstu viku 7. -11. desember er hin árlega flöskusöfnun í Garðaseli til styrktar SOS-barnaþorpunum. Börnin koma með einnota flöskur að heiman sem við söfnum saman og förum með í endurvinnsluna. Ágóðinn er lagður inn á reikning SOS-barnaþorpa. Gar...

Piparkökubakstur

Í dag bökuðu krakkarnir á Víkinni piparkökur. Þau eru orðin mjög dugleg að fletja deig og skera út kökur. Á svona bakstursdegi fer piparkökuilmur um allt hús og skapar skemmtilega stemningu. Sjá fleiri myndir á myndasíðu Víkur.  

Snjór og meiri snjór

Snjór og meiri snjór. Efniviður sem flest börnin elska endalaust. Við búum svo vel að vera í nálægð við hólana á Grundarskólalóðinni og þar er skemmtilegt að renna sér. Eða bara gera engla og snjókarla. Rauðar kinnar,gleði í hjarta og þreyta í kro...

Aðventustund á Skála

Í morgun var fyrsta aðventustundin og sáu Víkarar um hana. Þau mættu öll með jólasveinahúfur, sungu falleg jólalög með krökkunum og kveiktu á spádómskertinu. Síðan lásu nokkrir Víkarar stutta sögu og gaman var að heyra hvað þau eru orðin dugleg að...

Matseðill, dagatal og fréttabréf í desember

Nú er jólamánuðurinn genginn í garð og jafnan mikið um að vera í leikskólanum í desember.  Matseðill mánaðarins ásamt fréttabréfi og dagatali er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Foreldrar hafa fengið þessi gögn send í tölvupósti en þau eru einn...

Skemmtilegur leikur með kubbana

Kubbar eru skemmtilegur efniviður í leikskólanum og býður upp á fjölmargar leiðir í leik. Á þessum myndum má sjá hvað Víkarar hafa búið til úr einingakubbum og kaplakubbum - mikil stærðfræði og hugsun sem þarf til að byggja háar og stórar bygginga...

Matseðill, dagatal og fréttabréf nóvember

Þegar nýr mánuður rennur upp endurnýjast ýmis gögn. Hér má nálgast þau. fréttabréf nóvember Matseðill nóvember dagatal nóvember