Flöskusöfnunin gekk mjög vel

Í dag var síðasti dagurinn í árlegri flöskusöfnun til styrktar SOS- barnaþorpunum. Söfnunin gekk mjög vel og þökkum við foreldrum virka þátttöku og aða hafa aðstoðað börnin sín við að koma með flöskur í leikskólann. Nú verður farið með flöskurnar í Endurvinnsluna, þær taldar og við tökum á móti gjaldinu fyrir þær. Næsti viðkomustaður er bankinn.