Myndamöppur úr starfinu á Lóni

Á myndasíðu Lóns eru komnar inn nokkrar myndamöppur úr starfinu með börnunum.  http://gardasel.is/nemendur/lon/myndasida/  

Garðasel kynnir innleiðingu YAP (Young athlete project)

Íþróttasamband fatlaðra er umsjónaraðili starfs Special Olympics á Íslandi (SOI) www.specialolympics.org.   Samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni árið 1968. Í dag eru iðkendur innan SOI um 5...

Börnin hjálpa - flöskusöfnun í desember

Í dag fóru elstu börnin á Vík í bankann og lögðu inn ágóðann af flöskusöfnuninni í desember. Alls söfnuðust 27.100 kr sem SOS-barnaþorpin njóta. Það er gott að geta hjálpað og lagt öðrum til sem hafa minna en við. Foreldrar barnanna fá bestu þakki...

Jólin sungin út og kvödd

Í morgun var sameiginleg söngstund á Skála þar sem jólin voru sungin út og kvödd. Við fengum góða heimsókn frá Önnu Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanni í Vallarseli og hálfsystir Ingunnar Sveins, sem kom og sagði börnunum skemmtilega frumsamda jólas...

Dagatal, fréttabréf og matseðill í janúar

Nú er janúar genginn í garð og upplýsingagögn uppfærast. Foreldrar hafa fengið þessi gögn send í tölvupósti en geta líka nálgast þau hér fyrir neðan. dagatal janúar fréttabréf janúar matseðill janúar 

Kristín Releena kemur til starfa á ný

Kristín Releena Jónasdóttir, nemi í leikskólakennarafræðum í HÍ, kemur til starfa á ný í Garðaseli og hefur störf nú í janúar. Kristín verður í 40 % starfi með námi. Við bjóðum hana velkomna til okkar á ný. 

Gleðilegt ár

Þá er nýtt ár gengið í garð og um leið og við fögnum því þökkum við fyrir samfylgdina og samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýja árið færa okkur gleði og gæfu í leik og starfi. 

Myndir frá Rauðum degi

Myndir frá Rauðum degi eru komnar inn á myndasafnsíðu Garðasel 

Jólakveðja

Gleðileg jól til ykkar allra !

Rauður dagur og Litlu jólin

Á morgun, þriðjudaginn 18. desember, er Rauður dagur í leikskólanum og allir mæta í einhverju rauðu eða með eitthvað rautt. Við höldum Litlu - jólin kl: 9.30 og fáum til okkar góða heimsókn frá jólasveinum.