Fimmti skipulagsdagurinn samþykktur

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 5. apríl að frá og með næsta starfsári 2019 - 2020 verði 5 skipulagsdagar á leikskólum á Akranesi. Skóla- og frístundaráð mælist til þess að skipulagsdagar leik- og grunnskóla verði eins margir s...

Samvinna og samkennd

Í útivistinni í dag myndaðist öflugur vinnuhópur sem ákvað að byggja blokk fyrir fátæka. Það þurfti að sækja spýtur í útkörin, setja þau í vagna og keyra með á staðinn. Síðan var byggt og pælt í því hvað þyrfti að vera til staðar í svona blokk og ...

Dagatal, fréttaréf og matseðill í apríl

Nú er apríl genginn í garð og úti er allt hvítt. Í þessum mánuði er þó Sumardagurinn fyrsti, sem vonandi gefur góð fyrirheit um sumarið.  Hér fyrir neðan má nálgast gögn aprílmánaðar  dagatal apríl fréttabréf apríl matseðill a...

Fundargerð foreldrafélags

Mánudaginn 11. mars sl. fundaði foreldraráð skólans með skólastjóra þar sem farið var yfir nokkra þætti í starfsemi skólans. Skólanum ber að hafa samráð við foreldraráð um ýmislegt er varðar skólastarfið og er ráðið umsagnaraðili um ákveðna þætti ...

Vorskólinn í Brekkubæjarskóla

Í þessari viku, dagana 26. -28. mars, er Vorskólinn í Brekkubæjarskóla frá kl: 8.30-11.15. Þessa daga fara þau börn, sem verða nemendur í Brekkubæjarskóla næsta skólaár. Kennari af Vík mun fylgja þeim þessa daga og þurfa börnin að taka með sér nes...

Foreldraviðtöl næstu tvær vikur

Næstu tvær vikur, 25. mars - 5. apríl, eru foreldraviðtöl á öllum deildum þar sem umsjónarkennara barna hitta foreldra þeirra. Leikskólinn leggur mikla áherslu á að allir foreldrar mæti í viðtal og biður þá að skoða dagsetningu og tíma viðtala sem...

Innritun í leikskólana 2019

Innritun í leikskólana fór fram í morgun og foreldrar fá tölvupóst um innritun barna sinna og þurfa að staðfesta innan 7 daga hvort þeir þiggi leikskólaplássið fyrir börn sín.

Vorskólinn framundan

Framundan er Vorskólinn í báðum grunnskólunum en elstu börnin fara í þann skóla, sem þau innritast í næsta skólaár.  í næstu viku er Vorskólinn í Grundaskóla dagana 19. - 21. mars frá kl: 8.30-11.15 og viku seinna 26.- 28. mars er Vorskólinn ...

Söngur 2014 barna í Bókasafninu

Á morgun taka 2014-börn á öllum leikskólunum þátt í dagskrá Írskra vetrardaga en þá munu þau vera með fjöldasöng í Bókasafninu kl: 10.00 fyrir gesti og gangandi. Fjölskyldur barnanna velkomnar og tilvalið að bjóða ömmum og öfum að kíkja.

Íþróttatími á morgun í Akraneshöll

Á morgun fer 2013 hópurinn í íþróttatíma í Akraneshöllina þar sem þeirra bíða fjölbreytt verkefni, ærsl og gleði.