29.10.2019
Alltaf er nóg að gera í Garðaseli. Í október og nóvember er þemað Læsi og unnið er með Línu Langsokk, sögurnar hennar, söngva og eiginleika hennar ( dugleg, sterk, lausnamiðuð, hugrökk, góður vinur ). Á Víkinni er verið að búa til Sjónarhól og á H...
16.10.2019
Vikurnar 4. -15. nóvember eru foreldrasamtöl á öllum deildum. Umsjónarkennarar og foreldrar barna hittast og ræða líðan og stöðu barnanna og lögð er áhersla á að hitta alla foreldra. Tímasetningar verða sendar til foreldra í Karellen og upplýsinga...
16.10.2019
Sunddeginum sem vera átti á laugardaginn 19. október er frestað vegna ábendinga um að hann komi inn í vetrarfrí grunnskólanna þar sem margar fjölskyldur skipuleggja samveru sína saman. Ný dagsetning sett inn fljótlega.
10.10.2019
Myndaalbúm frá Heilsuskokkinu í september eru komnar inn á heimasíðuna okkar og má nálgast neðar á síðunni undir Myndasöfn.
http://gardasel.is/um-skolann/myndasafn/
09.10.2019
Á föstudaginn 11. október er elstu börnunum boðið á farandsýningu Þjóðleikshússins í Tónbergi. Sýningin heitir Ómar orðabelgur og hefst kl: 10.00.
Eitt af markmiðum Þjóðleikhússins er að bjóða börnum að upplifa töfra leikhússins, óháð búsetu og...
02.10.2019
Námsáætlanir eru unnir fyrir deildir eða árganga þar sem verkefni fyrir mánuð í einu eða tvo eru sett upp og tengd við námssvið leikskóla. Þar kemur fram hvað er áætlað að vinna, viðburðir og annað sem tengist starfi skólans eða deild. Hér fyrir n...
01.10.2019
Það eru fallegir haustdagarnir og nú þegar október gengur í garð leikur veðrið enn við okkur. Áfram heldur starfið og hér fyrir neðan má nálgast gögn októbermánaðar.
dagatal
matseðill
fréttabréf
23.09.2019
Í morgun fóru Holtarar í skógræktina og áttu dásamlegar stundir þar eins og sjá má á myndunum sem má nálgast HÉR
19.09.2019
Íbúaþing um Lærdómssamfélagið Akranes verður 2. október n.k. kl: 17.00 -21.00 í sal Fjölbrautarskólans. Hér er kjörið tækifæri til að hafa áhrif á samfélagið Akranes þar sem horft er til skólamála, frístundar og íþróttastarfs. Foreldrar eru hvatti...
17.09.2019
Gerð var örstutt rafræn könnun meðal foreldra um mikilvægi kynningarfunda að hausti þar sem farið væri yfir skólastarfið og þá sérstaklega deildarstarfið. Einnig með hvaða hætti slík kynning myndi gagnast foreldrum best. Þá var spurt um það fyrirk...