11.03.2019
Í skóladagatali var Sumardagurinn fyrsti og Sumarkaffið sagt vera 19. apríl en rétt er að Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl. Foreldrafélagið hefur hinsvegar tekið þá ákvörðun að fella út Sumarkaffið og í stað þeirrar fjáröflunar hefur gjaldið í Ba...
08.03.2019
Skóla- og frístundaráð samþykkti að leikskólar á Akranesi skyldu lokaðir í 4 vikur sumarið 2019. Hver leikskóli skyldi kanna meðal foreldra hvaða tímabil hentaði flestum og myndi einfaldur meirihluti ráða niðurstöðu lokunar. Fore...
04.03.2019
Hér fyrir neðan má nálgast dagatal skólans fyrir mars -mánuð. Þar er skipulag daganna ásamt viðburðum og öðrum þáttum í skólastarfinu gerð skil.
dagatal mars
01.03.2019
Deildir hafa verið duglegar að setja inn myndir í myndamöppur deilda frá ýmsum viðburðum.
01.03.2019
Á Öskudaginn, miðvikudaginn 6. mars, er náttfata- og búningadagur í Garðaseli og sameiginleg skemmtun á Skála kl: 9.00. Allir sem vilja og mega fá andlitsmálningu og svo verður dansað saman og haft gaman. Nú er um að gera að finna náttföt, íþrótta...
01.03.2019
Þá er marsmánuður genginn í garð og þá endurnýjast ýmis gögn. Hér fyrir neðan má nálgast fréttabréf og matseðil en dagatal kemur inn á mánudaginn.
matseðill mars
fréttabréf mars
11.02.2019
Nú hefur Vináttuverkefni Barnaheilla verið gefið út fyrir yngstu börnin og fóru Hafrún og Sonja á Lóni á dagsnámskeið til að læra að vinna með efnið. Foreldrar fá kynningu á námsefninu fljótlega.
06.02.2019
Í tilefni af Degi leikskólans birtir Garðasel myndband um útikennsluna í Garðaseli sem er mikilvægur þáttur í starfinu. Hafrún Jóhannesdóttir, deildarstjóri á Lóni, sá um gerð myndbandsins og var verkefnastjóri útikennslunnar á vorönn 2018 og lei...
06.02.2019
Í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, er Dagur leikskólans og við fögnum honum með Kaffihúsi á Skála sem elstu börnin hafa séð um að útbúa og bjóða til. Nemendur og starfsfólk skólans hittast í sameiginlegu kaffi og njóta veitinga sem elsti hópurinn og...
25.01.2019
Í morgun buðum við pöbbum, öfum og bændum til okkar í morgunkaffi og var fjöldi bænda mættur kl: 8.00 og stemmningin góð. Boðið var upp á hefðbundin morgunmat en einnig nýbakað brauð og kaffi. Börnin buðu svo uppáhalds - köllunum sínum í alls kona...