Ljós og skuggar á Lóni

Á Lóni er búið að vinna með ljós og skugga með börnunum og nota til þess myndvarpa og ljósaborð, alls konar form, myndir af beinagrindum ýmissa dýra og litaglaða hluti fyrir utan börnin sjálf - gaman að sjá sjálfan sig koma á vegginn   &...

Árganganámskrá 2 ára

Undanfarin skólaár hefur verið unnið að gerð árganganámskráa sem eiga að skilgreina starfið með börnum á ákveðnum aldri og er námskrá fyrir 2 ára börn tilbúin. Leiðir og verkefni geta breyst eftir þörfum en grunnurinn mun halda sér en vera í eðlil...

Breytingar á gjaldskrám bæjarins

Um áramótin urðu breytingar á gjaldskrám bæjarins og hér fyrir neðan má nálgast þær . Gjaldskrár Akraneskaupstaðar janúar 2020 

Gögn á nýju ári

Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir það liðna. Nú er nýr mánuður genginn í garð og ýmis upplýsingagögn endurnýjas. Hér fyrir neðan má nálgast þau. dagatal janúar fréttabréf janúar  matseðill janúar 

Gleðilega jólahátíð

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð með kærum þökkum fyrir árið sem er að líða.  

Opið 2. janúar

Þann 2. janúar 2020 er leikskólinn opinn frá kl: 7.30. Leikskólinn er ekki með skipulagsdag þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur :) 

Holtið í skógræktinni

Í dag fóru Holtarar í skógræktina og áttu þar dásamlegan morgun eins og myndirnar sýna. Myrkrið og kuldinn skiptir engu máli þegar farið er út í náttúruna og leikið og Guttaljósin gera stemninguna í skógræktinni ævintýralega.  Holtið í s...

Rauður dagur og jólasýning

Í dag var Rauður dagur og allir mættu í einhverju rauðu og var fallegur jólablær yfir skólanum. Leiksýningin Jólaævintýri Þorra og Þuru var í boði foreldrafélagsins og var hún falleg og ljúf og börnin tóku mikinn þátt í söng og spjalli. Þura sá sv...

Jólafréttir Vináttuverkefnis Barnaheilla

Í Garðaseli er unnið með Vináttuverkefni Barnaheilla þar sem lögð er áhersla á góð samskipti, að vera góður félagi og hvernig efla má færni barna í að leysa ágreining og setja sig í spor annarra. Hér fyrir neðan má sjá jólafréttir frá Vináttu Barn...

Jólasveinar á ferð og skógjafir

Þá er komið að því..........skórinn í glugga og jólasveinar í heimsókn. Vonandi hafa sveinarnir talað sig saman og ákveðið að í ár verði skógjafirnar hóflegar því þannig gjafir gleðja líka. Hér er dagatal sem hjálpar okkur að halda utan um hver k...