Skipulagsdagur mánudaginn 19. september

Mánudaginn 19. september er skipulagsdagur og leikskólinn er lokaður þennan dag.

Dagurinn verður nýttur til samráðs og skipulagningar skólastarfsins.