Leikskólinn Garðasel 34. ára í dag, 1. september.

Í dag 1. september á leikskólinn Garðasel 34. ára afmæli.  Við héldum upp á afmælið með búninga- og náttfatadegi og fórum í heimsókn milli deilda.  Við fengum líka pizzu í hádeginu.  Skemmtilegur dagur sem heppnaðist vel.