Dagatal,matseðill og fréttabréf fyrir maí

Nú er maí að ganga í garð og vonandi leikur veðrið við okkur eftir flókinn vetur. Hér fyrir neðan má nálgast matseðil, fréttabréf og dagatal fyrir maímánuð en þessi gögn eru líka aðgengileg á FB-síðu skólans. dagatal maí matseðill maí f...

Breytingar á starfsemi frá 4.maí - helstu upplýsingar

Nú er verið að undirbúa starfsemi skólans sem mun breytast verulega frá og með 4. maí. Foreldrum til upplýsinga eru eftirfarandi þættir helstir : * Mæting barna frá og með 4.maí verður engum takmörkunum háð og gert er ráð fyrir fullri mætingu b...

Umhverfisdagurinn með öðrum hætti

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn er í kringum 25. apríl ár hvert og hefur leikskólinn og börnin tekið þátt í honum með því að tína rusl í nágrenni skólans. Í dag er það ekki hægt þar sem ástandið er eins og það er. Við munum geyma daginn en ekki slep...

Mætingarlistar 20.-30. apríl

Mætingarlistar barna fyrir síðustu tvær vikur aprílmánaðar eru komnir til foreldra. Ef foreldrar ætla ekki að nýta daga sem barni þeirra er uthlutað er gott að fá tilkynningu um það sem fyrst þar sem önnur börn bíða eftir fleiri dögum. 

Könnun vegna sumars 2020

Þó enn sé skert starfsemi skólastarfs er nauðsynlegt að skipuleggja sumarið, sumarfrí barna og starfsfólks og fá upplýsingar frá foreldrum um sumarfrí barna og skólalok elstu barna. Sjá krækju á könnun hér fyrir neðan.  Skil á þessum...

Matseðill seinnihluta apríl

Hér fyrir neðan má nálgast matseðil fyrir seinnihluta aprílmánaðar og þá er hann aðgengilegur á Karellen líka. 

Tilfærsla á skipulagsdegi 14. apríl

Skipulagsdegi sem vera átti þriðjudaginn 14. apríl n.k. er frestað vegna samkomubanns og tilmæla um fjöldatakmarkanir. Ekki hefði verið hægt að hafa vinnudag með öllu starfsfólki og í ljósi þess er samþykkt að hálfur skipulagsdagur færist til föst...

Hönnun nýs leikskóla

Á fundi skóla- og frístundaráðs í gær var bókað :  Skóla- og frístundaráð fagnar því að ákveðið hafi verið að ganga til samninga um hönnun á nýjum leikskóla og leggur til að stofnaður verði vinnuhópur sem fylgir verkinu eftir allt hönnunartí...

Matseðill fyrri hluta apríl - önnur gögn apríl

Hér má sjá matseðil fyrir apríl fram að páskafríi, sjá mynd hér fyrir neðan. Dagatal og fréttabréf verða ekki gefin út fyrr en starfsemi skólans kemst aftur í eðlilegt horf. Hver deild skipuleggur viðfangsefni fyrir þau börn sem mæta hverju sinni....

Skipulagsdegi 14. apríl frestað

Skipulagsdagur sem átti að vera þriðjudaginn 14. apríl verður frestað vegna COVID19. Skólinn verður opinn og starfsemi eins og á venjulegum skóladegi. Ákveðið hefur verið að færa þennan dag og loka kl.12 síðasta dag fyrir sumarlokun og opna aftur ...