Umhverfisdagurinn með öðrum hætti

Alþjóðlegi umhverfisdagurinn er í kringum 25. apríl ár hvert og hefur leikskólinn og börnin tekið þátt í honum með því að tína rusl í nágrenni skólans. Í dag er það ekki hægt þar sem ástandið er eins og það er. Við munum geyma daginn en ekki sleppa honum Ein hugmynd er komin að farið verið í góða hreinsun innan lóðar, trjábeðin hreinsuð, sópað og annað sem við getum snyrt á skólalóðinni okkar. Þessu hugmynd verður skoðuð og velt upp hvernig vinna megi hana með börnunum.