Skipulagsdagur, föstudaginn 18. nóvember

Föstudaginn 18. nóvember n.k. er skipulagsdagur í Garðaseli og er leikskólinn þá lokaður. Skipulagsdaga eins og þessa notum við til endurmenntunar og funda.