Fréttabréf og matseðill í maí

Maí er að ganga í garð og við höfum notið kærkominna fallegra veðurdaga eftir erfiðan vetur. Maí er jafnan viðburðarríkur mánuður og margt skemmtilegt sem er framundan.

Hér fyrir neðan má nálgast fréttabréf og matseðil í maí.